Þann 22. nóvember 2019 var haldin kynning um verkefnið, sem þá hét Pólstjarnan, í húsi Vigdísar. Var þessum fundi líka streymt á netinu. Hér fyrir neðan má finna kynningar og upptökur af þessum fundi.
Vinnustofa: Verkefnisræs fyrir sýningarverkefni - Löggjafarvaldið í skýjageira
Markmið vinnustofunnar er að hefja innleiðingu á skýjageira fyrir löggjafarvaldið og stofnana tengdum þeim.
Sjá nánari upplýsingar um markmið í glærum hér að neðan.
Kynning á dagskrá vinnustofunnar
Kynnir: Vigfús Gíslason (Fjármálaráðuneytið / Stafrænt Ísland)
Iceland Gov - Kick Off on Legislature Tenant Onboarding 01-05-2019
Kynning á tilurð og stöðu Pólstjörniverkefnisins
Kynnir: Vigfúsi Gíslason (Fjármálaráðuneytið / Stafrænt Ísland)
Pólstjarnan - kickoff 6.maí - Löggjafa-skýjageirinn v3
Kynning: Stafrænt Ísland - Innleiðing Microsoft skrifstofuhugbúnaðarlausna - Hvað þýðir það fyrir stofnun ?
Kynning haldin fyrir stjórnendum ríkisins þann 22.nov 2019
Kynning fyrir stjórnendum á Microsoft verkefni ríkisins 22.nov 2019
Myndband sýnt í glærum: "The Wolf: The Hunt Continues ft. Christian Slater"
Upptaka á fyrirlestrum: Hér
Fréttir á Stjórnarráðsvefnum um Microsoft samninginn:
Stjórnarráðið | Vegna umræðu um samning ríkisins við Microsoft (stjornarradid.is)